Nokkur hnefahögg eru nánast ALDREI kærð, bara ef að þetta verður alvarlegt, svo er líka hefð að kæra ekki nema það sé hætta á endurtekningu [eða svo sagði löggimann mér eftir slagsmál með stólum sem að enduðu í ... lögreglumáli]. Svo hefur þetta verið svolítið í fréttunum upp á síðkastið, bara eins og um daginn þegar fréttamenn RÚV voru bara e-ð að hangsa niðrí bæ og hittu á handrukkara og sáu lítilvægt atvik [maður með skrúflykil sparkaði í einhverja tvo og eitthvað], tóku það upp og sýndu...