Í þessari grein ætla ég að skrifa um myndina “Serial mom” eða “Rað mamman” eins og hún heitir á íslensku. Það skrifa nú flestir um einhverjar nýjar myndir svo að ég ætla að koma með smá tilbreytingu og skrifa um þessa mynd. “Serial mom” er sannsöguleg mynd um fyrsta raðmorðingja Baltimore í Bandaríkjunum. Atburðirnir áttu sér stað sumarið 1993 og vakti óhug hjá þjóðinni. Myndin kom út árið 1994 og var leikstýrð af John Waters. Aðalhlutverk myndarinnar eru leikin af Kathleen Turner (Romancing the Stone, War of the Roses, Wild things), Sam Waterston (Law and Order), Ricki lake, (Hairspray) og Matthew lillard (Not another teen movie).



Fyrsti raðmorðingi Baltimore í Maryland var Beverly Sutphin. Hún og fjölskylda hennar bjuggu í úthverfi borgarinnar. Maðurinn hennar Eugene Sutphin var tannlæknir og börnin hennar Chip og Misty voru enn bara í Miðskóla þegar atburðirnir áttu sér stað.

Þegar orðrómur komst á kreik um að ein fráskilin kona að nafni Dottie Hinkle væri sífellt að fá viðbjóðsleg símaöt og hótunarbréf hvarflaði ekki að neinum að þarna hefði Beverly verið að verki. Ástæðan var einföld. Hún var góð vinkona Dottie og það hefði mátt líkja henni við Betty Crocker. Það er talið að Beverly hafi áreitt hana vegna þess að Dottie svínaði fyrir hana í bílastæði við kjörbúð hverfisins. En þarna var samt Beverly að verki og hérna ætla ég að birta eitt símaatið: (það verður á ensku)

Dottie: Síminn hringir og hún er ekki viss hvort að hún eigi að svara en hún gerir það samt. “Hello?”

Beverly: Með breyttri rödd: “Is this the Cocksucker residence?”

Dottie: “God damn you. Stop calling her!”

Beverly: “Is this 4215 Pussy Way?”

Dottie: “You,bitch!”

Beverly: “Let me check the zip number for you. 212-fuck you?!” Hlær illgjörnum hlátri.

Dottie: “The police is tracing your phone call this very minute.”

Beverly: “Oh, is that Dottie Hinkle? Then why aren't they here? Huh? Fuck-face?”

Dottie: “Fuck you!!” Skellir á.

Beverly: Hlær og hringir strax aftur.

Dottie: Svarar. “Didn't I just say fuck you?!?”

Beverly: Með sinni venjulegu rödd. “I beg your pardon?”

Dottie: “Who is this?”

Beverly: “Mrs. Wilson, from the telephone company. I understand you're having problems with an ubscene phonecalls.”

Dottie: “I'm…I am sorry Mrs. Wilson, but this is driving me crazy. I've had my number changed twice already. I'm a divorced woman. Please help me!”

Beverly: “What exactly does this sick individual say to you?”

Dottie: “I can't say the words out loud. I don't use bad language.”

Beverly: “I know this is hard, but we need to know the exact words.”

Dottie: “Okay, I'll try. Co..Cocksucker. That what she calls me…”

Bverley: Talar aftur með “SCARY” röddinni “Listen to your dirty mouth, you fucking whore!!”

Dottie: “God damn you!”

Bverley: “Motherfucker!!”

Dottie: “Cocksucker!” Skellir á.


Beverly Sutphin hafði áður gert tugi svona símtala. Hún hafði líka sent nokkur bréf. Í einu þeirra hafði Beverly klippt út stafi úr tímaritum og raðað þeim þannig upp á blað að þeir mynduðu: “Ég næ þér, Píkufés!” Lögreglunni fór að gruna hana um verknaðinn þegar þeir sáu tímarit í ruslatunnuni hennar sem var búið að klippa stafi úr. En hér koma nöfn fórnarlamba hennar.


Paul Stubbins (leikinn af John Badila): Paul var stærðfræðikennari sonar hennar, Chip. Hún fór til hans á foreldrafund. Paul talaði frekar niðrandi orðum um son hennar og taldi hann vera veikan á geði. Þetta gerði Beverly reiða svo að hún beið fyrir utan í bílnum sínum. Þegar Paul Stubbins kom út úr skólabyggingunni keyrði hún hægt á eftir honum. Síðan ók hún tvisvar yfir hann. Það var vitni en vitnisburður þess var hunsaður vegna eiturlyfjaneyaslu þess.


Carl Padgett (leikinn af Lonnie Horsey): Var kærasti dóttur Beverly, Misty. Hann átti að fara á “deit” með Misty en mætti ekki. Sama dag á flóamarkaði sá Beverly Carl með annari stelpu. Hún tók eldskörung sem vinkona hennar hafði keypt og elti hann inn á karlaklósettið. Hún beið þar til að annar maður var farinn og hljóp síðan aftan að Carl og stakk hann í gegn með eldskörungnum. Einhverra óútskýranlegra ástæðna var Beverly líka sýknuð af þessu morði.



Ralph og Betty Sterner (leikin af Doug Roberts og Kathy Fannen): Vinafólk fjölskyldunnar. Beverly drap þau vegna þess að þau hringdu í manninn hennar og þurftu á tannlækni að halda á frídeginum hans. Svo þegar hún var komin að húsinu þeirra að reyna finna sér leið inn sá hún þau borða í genum eldhúsgluggann. Þau átu eins og svín. Mjög messy borðhald. Hún fór inn um bakdyrnar sem voru ólæstar og faldi dig í fataskáp Bettyar. Hún beið þar þangað til að Betty fór í skápinn til að ná sér í náttkjól. Svo þegar Betty opnaði hurðina stakk hún hana í kviðinn með skærum. Ralph heyrði öskrin í konunni sinni og hljóp upp til að gá hvað væri að. Þá hafði Beverly rifið skærin úr kviðinum á Betty og fleygði þeim í áttina að Ralph. Hann náði að smeygja sér frá og hljóp út. Þá hljóp Beverly að glugganum fyrir ofan útihurðina og losaði viftu sem var þar og hrinti henni niður. Viftan lenti beint á hausnum á Ralph sem lést samstundis. Beverly var sýknuð af morðinu á þeim vegna þess að skærin voru ekki í hennar eigu.


Emmah Lou Jensen (leikin af Patsy Grady Abrams): Beverly þekkti hana ekki neitt. Sonur hennar sem vann á videoleigu afgreiddi hana og sektaði hana fyrir að spóla ekki myndbandi sem hún leigði til baka. Þá var það komið í fjölmiðla að Beverly væri sennilegast morðingi. Emmah Lou varð fúl og henti einhverjum seðli í Chip og sagði: “Here. Keep the change, you son of a psycho!” Þetta gerði Beverly reiða og hún elti hana að heimili hennar. Síðan var Emmah Lou að hlusta á “Annie” fullhátt og söng með. Þannig heyrði hún ekki þegar Beverly braust inn. Beverly fann hníf í eldhúsinu og læddist aftan að Emmuh Lou. Hún hætti síðan við að nota hnífinn og fór aftur inn í eldhúsið og náði í lambalæri. Húnn vissi ekki að vinur sonar hennar var að fylgjast með henni inn um gluggann. Þá fór hún inn í stofuna og lamdi Emmuh Lou í höfuð aftur og aftur þar til hún dó. Hún var sýknuð af þessum glæp líka.


Scott Bomhill (leikinn af Justin Wahlin): Þegar Beverly sá að hann hafð fylgst með henni elti hún hann (bílaeltingaleikur) inn á einhverja frekar sóðalega tónleika. Hún króaði hann af baksviðs og tókm eftir því að það hékk ljóskastari yfir hausnum á honum. Hún tók upp hníf sem hún hafði fengið “lánaðann” hjá Emmuh Lou og skar á bandið sem hélt ljósinu uppi. Scott reyndi að standa upp aftur en þá tók hún upp kveikjara og spreybrúsa og kveikti í honum. Hún var líka sýknuð af morðinu á honum.


Í réttarhöldunum varði Beverly Sutphin sig sjálf og stóð sig með prýði. Hún var sýknum af öllum morðunumog er í dag frjáls kona. Eftir sýknunina fór Beverly afsíðis og drap kviðdómanda númer átta vegna þess að hún var í hvítum skóm eftir verkamannadaginn. Það er víst bannað í Bandaríkjunum. Svona gerðist það:


Kviðdómandi númer 8: Er að tala í peningasíma: “Yes, we did it. We set her free. I knew she was innocent right from the beginning.”

Beverly: Labbar að henni og tekur símann af henni og leggur á: “You know that you can't wear white shoes after the Labour Day.”

Kviðdómandi númer 8: “Now, that's not true anymore.”

Beverly: “Yes it is! Didn't your mother ever tell you?” Lemur hana í höfuðið með símtólinu. “Well, now you know.”

Kviðdómandi: “No, please! The fashion has changed.”

Beverly: “No. It hasn't.” Labbar burt.


Cast:


Beverly Sutphin-Kathleen Turner
Eugene Sutphin-Sam Waterston
Misty Sutphin-Ricki Lake
Chip Sutphin-Matthew Lillard
Dottie Hinkle-Mink Stole


Þá er greininni lokið. Ég vona að þið hafið gaman af lestrinum.