Enn og aftur snýst þetta um frelsi einstaklinga, ekki bara tjáningarfrelsi, heldur valfrelsi. Þú hefur fullkominn rétt til að banna þínum börnum að horfa á eitthvað sem þér finnst ósæmilegt, en þar sem það er þitt val, þá er það á þína ábyrgð að hindra það. Þú getur ekki ætlast til þess að ríkið sjái um foreldrahlutverkið fyrir þig í formi lagasetninga, sérstkalega ekki ef það felur í sér að valfrelsi annars fullorðins og sjálfráða einstaklings er skert. Frelsi þitt til að velja, getur ekki...