“En síðast þegar ég vissi þá voru Sovétríkin og Kína langt frá því að vera stéttarlaus samfélög!” Þarna hittirðu naglann á höfuðið. Ástæða þess að Kommúnismi (eins flottur og hann er á pappír) virkar ekki þegar mannlegt eðli er komið í spilið. Það er í mannlegu eðli að vilja ná lengra, geta meira, eignast meira af fallegum hlutum, metast við nágrannann, eiga flottari bíl, fallegri konu, stilltari börn, vera betri í fótbolta eða hvað það nú er… allt þetta er hluti af því að vera manneskja,...