Leiðrétting… “Ég er þeirrar skoðunar að þú sem manneskja, hafir rétt til að gera það sem þér sýnist, þegar þér sýnist, þar sem þér sýnist og á þann hátt sem þér sýnist, svo lengi sem það sem þú gerir brýtur á rétti annarra til að njóta sama frelsis.” átti að vera “Ég er þeirrar skoðunar að þú sem manneskja, hafir rétt til að gera það sem þér sýnist, þegar þér sýnist, þar sem þér sýnist og á þann hátt sem þér sýnist, svo lengi sem það sem þú gerir brýtur EKKI á rétti annarra til að njóta sama...