Ég sé ekkert annað en deyjandi málstað í þessu “svari” þínu. Þú segist styðja jafnrétti en það er einfaldlega ekki rétt, þú styður jöfnuð. Þú hefur ekki enn sýnt fram á að þú styðjir jafnrétti með neinum hætti. Jöfnuður og jafnrétti eru alls ólíkir hlutir og mjög pirrandi þegar fólk ruglar þeim saman. ,,g veit bara að m+in skoðun er sú að allir íbúar landsins, stórir sem smáir, eiga að njóta sömu réttinda í öllum málum´´ Og ég er sammála þér, sömu réttinda, ekki sömu kjara… SÖMU RÉTTINDA!!...