,,Sure, við höfum ýmis réttindi, en nýlegar rannsóknir segja skýrt að við erum langt á eftir öðrum norðurlöndum hvað þessi mál varðar. Launamismunur fyrir sömu störf er áberandi, og er það því að kenna að konur biðja ekki um launahækkanir? Þetta eru bara gallar í kerfinu sem þyrfti að laga þegar í stað!´´ Hvernig þá gallar í kerfinu? Meinarðu þá að kynin séu jöfn frammi fyrir lögum? Er það galli? Málið er einfaldlega svo að það er ekki hægt að mæla laun einhvers ákveðins hóps miða hann svo...