,,bara að það sé ekki náttúrulögmál að hún sé alltaf til staðar.´´ Rétt enda er það ekki fýsileg staða í mörgum tilfellum. Sumir markaðir eru einfaldlega þess eðlis að fyrirtæki búa við mjög mikla stærðarhagkvæmni og því er niðurstaða markaðarins fá en stór fyrirtæki. Þegar ríkið fer að rugla í þessu verður niðurstaðan á markaðnum iðulega verri. ,,Samkvæmt skýrslunni um olíufélögin þá var það klíkuskapur sem kom í veg fyrir að Irving Oil kom hingað. Þú verður að útskýra betur hvernig það er...