Það er aldeilis að kvenmannslíkaminn er taboo. Við ættum kannski að hafa þetta að Araba sið og hylja konurnar ;) Rek mig samt í það að þú talar hvergi um að eitthvað sé óeðlilegt við að karlmenn séu í fegurðarsamkeppnum, séu berir að ofan í auglýsingum eða tónlistarmyndböndum. Er það eitthvað eðlilegra? Svo eru allir sjónvarpsþættirnir, þar sem karlmaðurinn er heimskur eða alger aumingi (sbr. King of Queens, Raymond, Still standing etc).