Ég gerðist menningarleg og horfði á fréttirnar áðan, og þá var frétt um að Silvía Nótt myndi kanski ekkert keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision útaf kærunni sem er búin að vera á henni útaf því að lagið hafi lekið á netið eins og allir vita.

En afhverju var verið að kæra, það sem að ég hef heyrt að maðurinn sem að lagði fram kæruna hafi sent 2 eða 3 lög inní keppnina og hafi bara verið hræddur um að tapa, að lagið hennar Silvíu hafi ekki verið eina lagið sem hafi lekið útá netið bara eina sem að vakti athyggli, að eitt lagið hafi verið of lagt og eithvað fleira svoleiðis.

Hvað er málið með þessa kæru, afhverju leyfum við Silvíu Nótt bara að fara út, keppa fyrir okkar hönd og sjá hvernig þetta lag gengur og ef það gengur ekki þá vitum við það bara og sendum öðruvísi lag næst.
Er fólk virkilega svona hrætt við að senda svona lag í keppnina? við erum ekki dauðadæmd og við fáum að keppa aftur á næsta ári ef við komumst upp úr forkeppninni.

þannig að ég segi bara hættð þessu væli, það kemur alltaf nýtt ár og við drepumst ekki.

En hvað finnst ykkur um kærumálið?
Aldrei vera of bjartsýnn og þá verðuru