Mjög oft eru þeir einstaklingar sem fólk líkar vel við og telur mjög góðhjarta. Svipað og með raðamorðingja. Allir hafa leyndarmál, einhver í fjölskyldunni gæti alveg haft stórt leyndarmál án þess að nokkur komist að því alla tíð. Samkynhneigð, morð, nauðgun, sjálfsfróun í strætóskýli með bleika kanínuhúfu. Maður veit aldrei.