Það á enginn að hafa “rétt” á fallegri náttúru. Þetta er bara hluti af nútímavæddu manneskjunni. Ýmis mannvirki verða byggð og það verður aldrei algjör sátt um slík. Að tala um eins og það séu einhver mannréttindi að halda mosanum, steinunum og drullunni þarna óbreyttu er fráleitt. Auk þess að mannfjöldinn sem skoðaði náttúruna á þessu svæði fyrir virkjunaráætkanir var mjög takmarkaður, nokkrar manneskjur á ári. Eftir virkjanir verður en þá nóg af náttúru til að skoða, munurinn verður...