Gæti ekki verið meira sama um landið, höfum nóg af því. Kárahjúkamálið var blásið upp aðallega af útlendingum og fólki sem vissi ekkert um tæknileg atriði. Aðallega mold, grjót og sandur sem fer undir vatnið. Þessu eru flestir sammála sem hafa farið þangað í kynningarferð og fengið að sjá með eigin augum hvað fer undir vatn og hvað ekki. En peningar er annað mál. Ég er á móti Kárahnjúkum að því leiti að stjórnvöld sjá um verkefnið. Stjórnvöld eiga ekki að þvinga peninga frá almennum borgurum...