Og hafa vissar reglur um flokkanir, eftir áreiðanleika heimildanna. Málið er bara að meirihluti “frétta” eru alls ekki sannar, oft er nóg að lýta á heimildaraðilann til þess að átta sig á því að það er bara ýkt/ósatt slúður. Þegar þessu öllu er hent á sama staðinn þá virðast margir einfaldlega trúa öllu upp á gamanið, því miður.