Í reun hefur verið friður á milli Líbana og Ísraela í ákveðinn tíma, þar til Hizbollah rændu þessum 2 Ísraela mönnnum og drápu 7 minnir mig. Og hófu hófu flugskeytaárásir, með vopnum sem þeir hafa verið að safna í landinu seinustu 6 árin með blessun stjórnvalda í Líbanon. Þrátt fyrir aljþóðlegan þrýsting að afvopna þá. Svar við Ísraela manna eru þau að yfir 200 saklausir borgarar hafa látist, þúsundir flýja heimilin sín og hvað 10 Hizbollah menn látnir?.. Þetta eru ekki hefndaraðgerðir,...