Jafnvel þó þeir verði helmingi fleiri, þá geta þeir ekki gert sama skaða á meðan það er haldið þeim frá landamærunum. Þess vegna eru einmitt Ísraelsmenn harðir, þeir vilja ekki taka þátt í að skiptast á flugskeytum það sem eftir er. Ísrael er umkringt óvinaríkjum, þjóðin einfaldlega verður að hafa harða og sjálfselska stefnu. Ísraelsmenn eru orðnir þreyttir á því að semja reglulega um vopnahlé og enda svo alltaf í sömu súpunni. Sama hvort við séum að tala um Hamas, Hezbollah eða aðra....