Af hverju er þetta svona auðvitað að það sé vera að “þvinga” út úr þér peninga, út af vissum lífsstíl. Sem þú hefur fullt vald á því stunda eða ei. Ef að ég kýs að lifa við þann lífsstíl að ganga bara og nota merkjavörur sem eru í flestum tilfellum dýrari heldur en aðrar vörur, er þá verið að þvinga út úr mér peninga vegna þess að þær vörur eru dýrari? Einmitt, ríkið búið að ýta mér út í horn með tvo valmöguleika. Þriðji valmöguleikinn á auðvitað að vera sá að ég geti haft viðskipti án þess...