Mbl.is… Bush sendir flóttamönnum í Líbanon aðstoð Forseti Bandaríkjanna, George W. Bush hefur ákveðið að senda þyrlur og skip til Líbanon til að aðstoða flóttamenn. Bush hefur hingað til verið mótfallinn því að koma á vopnahléi í deilunni og telur hann að það þurfi að komast að rótum deilunnar. „Samkvæmt skipun forsetans munu vistir til handa flóttamönnum byrja að berast til Líbanon á morgun, þær verða sendar með þyrlum og skipi,” sagið Tony Snow talsmaður Hvíta hússins. „Við vinnum nú að...