Ok, ég sé ekki einfaldleikann við það, en ég ætla ekki útiloka þessa hugmynd. Ef það sé hægt að tryggja það að viðbragðstími og handbrögð séu fyrstaflokks, án þess að menn þurfa að draga upp veskið sár þjáðir. Þá væri þessi lausn alveg inn í myndini hjá mér. Það er mikill áróður að heilsukerfi Bandaríkjanna hafi ýmissa galla, þó það sé í raun það besta í heiminum. T.d. það að milljónir séu án sjúkratryggingu. Það sem gleymist hinsvegar að nefna er að meirihluti þeirra eru annað hvort ungt...