Ef þú getur sagt kærustunni frá þessu, þá er það ekki framhjáhald. Ef þú kýst að leyna því frá henni, þá er það framhjáhald. Af því þú veist að þú ert með eitthvað á samviskunni. Það eru engar reglur um hvað sé framhjáhald og hvað sé ekki, enda ætti ekki vera til slíkar reglur. Er bara misjafnt eftir einstaklingum/pörum. Sumum finnst of langt knús vera framhjáhald, á meðan öðrum finnst kynlíf ekki vera framhjáhald. Maður verður að ræða sovna hluti til þess að átta sig á því hvaða reglur eru...