Það hefur aldrei verið opinber stefna í Ísrael að eyða ríkjum. Og nei ég ætla ekki að alhæfa yfir Palestínumenn. En hinsvegar er það augljóslega meirihluti sem styðja hryðjuverk, enda var Hamas kosið til valda. http://www.pmw.org.il/asx/PMW_AFD.asx Opinber stefna er að hvetja börn til þess að fórna sér fyrir Allah, sumir foreldrar gleðjast þegar börn þeirra gera slíkt og fara til himnaríkis að þeirra mati. Skólabækur, fjölmiðlar, teiknimyndir, tónlistarmyndbönd… Heilaþvotturinn og hatrið er...