Ég held að fólk verður meira fyrir óheppni á þessum degi eða tekur bara betur eftir því af því að þau spá svona mikið í því. Mjög oft hefur eitthvað skeð fyrir mig á þessum degi, en núna seinast var það í fyrsta skipti í langan tíma sem ég vissi ekki að það væri föstudagurinn 13. Ég áttaði mig á því deginum á eftir að hann var deginum á undan, og að ekkert slæmt hafi skeð. En þegar ég veit alveg af þessum degi frá morgninum og spái í því að þá skeður eitthvað slæmt...