“Því þegar þú hittir einhvern, þá er hann eða hún gagnkynhneigð þangað til að þú veist betur.” Einmitt. Man eftir því þegar ég keypti blóm handa fyrrverandi kærasta mínum að þá stóð gamall maður fyrir aftan mig í röðinni, og sagði við mig að sú væri nú heppin stelpa sem að væri að fá þessi blóm. Ég tek því samt ekkert illa, en svona er þetta víst.