“svo er það Twin Towers árásin þar sem dógu eins og 5-10% af þeim mannfjölda sem dó í Hiroshima, Nagasaki sprengingunum og núna tala allir um World trade center árásina eins og sú verstu í mannkyninu.” Ég held að það sé ekki beint verið að meina að hún hafi verið sú versta, heldur bara að hún hafi haft mestu áhrif á heiminn. Þetta snýst nefnilega um mikið meira en bara hversu margir hafi dáið. Augljóslega hefur ástand Bandaríkjanna meiri áhrif á alþjóðasamfélagið, því er eðlilegt að það sé...