“Svipað hjá mér. Fólkið mitt hefur ekki hugmynd um að ég sé tvíkynhneigður, mér er samt alveg sama hvað þau vita um mig eða ekki. Á meðan þau skipta sér ekki af mér……” Eimitt… Ég sagði aðeins fjölskyldu minni, ætla ekkert að fara að tilkynna þetta fyrir allri ættinni. En já í raun er allt í lagi ef að þau vita það, og ef þau vita það ekki. En maður veit samt aldrei, getur vel verið að ég mæti bara með kærasta í jólaboð eða ættarmót. En tel enga ástæðu til þess að tilkynna það eitthvað...