“Svo var það einhver sem skrifaði að arabar mundu örugglega ekki nenna að ráðast á Ísland, þetta veit enginn, þeir vita örugglega ekkert um Ísland” Ég er reyndar dálítið hræddur um að fólk fari að lýta á alla araba sem óvini. Arabar munu líklega flytja inn í Ísland í auknu mæli á næstu árum, yrði dálítið leiðinlegt ef að fólk fer að forðast þá og lýta á þá sem óvini.