“Hnakkar. Nákvæmnlega sama hárgreiðslan, nákvæmnlega sami bíllinn, fötin alveg eins, hárlitur, húðin, sama tónlistin og næstum því einhver helvítis tískubylgja á græjurnar. Þegar þú ert kominn með smá húðlit, þá þarftu ekki að fara í ljós á hverjum andskotans helvítis degi til að verða eins og blökkumaður. Endilega, dreptu þig af húðkrabbameini fyrir fertugt. AFHVERJU EKKI?!” Í fyrsta lagi þá fara ekki ALLIR hnakkar í ljós hverja helgi, sumir fara bara nokkrum sinnum á ári til þess að halda...