Hefur einhver tekið eftir því hvað sumir halda að það sé kúl að vilja vera dauður og hata allt… og aðallega hjá stelpum?
Finnst virkilega einhverjum gaur þarna aðlaðandi að heyra einhverja stelpu tala um hvað lífið er hræðilegt og hvað hún hafi oft reynt að fyrirfara sér seinasta stundarfjórðunginn?
Ef að þetta væri stelpa sem ætti virkilega erfitt og væri í alvörunni að reyna að fyrirfara sér þá mundi maður vorkenna henni. En 16 ára táningsstelpur frá vel efnuðum góðum foreldrum á AKUREYRI sem fá að borða og allt sem þær vilja?

Já og ein spurning að lokum, er einhver hérna sem er þunglyndur og hefur ef til vill reynt að fyrirfara sér og skrifar um það á fólk.is síðum? Og sínir öllum smárispurnar eftir að reyna að skera sig á púls?