Ég virði líka þær skoðanir… Ég er líka ekkert á móti því að þjóðkirkjan á Íslandi sé ekki að blessa hjónabönd samkynhneigðra, og tel að það eigi ekki að neyða hana til þess. En löglegt hjónabönd og blessun krikjunar eru tveir mismunandi hlutir, og á ekki að rugla þeim saman. En ég tel að samkynhneigðir eigi að fá að giftast borgarlega allstaðar, og að það sé ekkert annað en mannréttindarbrot að fá ekki þennan rétt. Það sem Bush vill gera er að banna öllum samkynhneigðum að gifta sig, óháð...