“Stjórnarandstaðan stendur sig að sumu leyti vel, en stærsti stjórnarandstöðuflokkurinn, sér ekki flísina í eigin auga, og ætlar að ganga í Evrópusambandið. Þrátt fyrir að það kosti þjóðina um 6 milljarða á ári.” Samfylkingin vill ekki ganga í Evrópusambandið… Heldur hefja viðræður og leyfa svo ÞJÓÐINNI AÐ KJÓSA UM ÞAÐ með auknu LÝÐRÆÐI sem þú varst að tala um. Hvað er svona slæmt við það ?