Þú veist ekki heldur hvað fordómar eru :) Fordómar er að fordæma eitthvað, eða halda t.d. að Bandaríkjamaður sé hermaður, Ísraeli sé gyðingur eða að Íslendingur sé að stunda hvalveiðar. Fordómar tengjast ekki beint því að hata fólk eða líka illa við þau. En oft eru fordómar og hatur hlið við hlið, og því blandar fólk þeim oft saman. Ef þú hatar t.d. samkynhneigt fólk eftir að vera búinn að afla þér upplýsingar um samkynhneigð, og ert ekki að alhæfa. Þá er ekki hægt að segja að þú hafir...