Er ég allt í einu arabahatari fyrir það að styðja frekar Ísraela en Palestínumenn ? Nei ég er EKKI kristinn, ég kýs að fylgja ekki neinum trúarbrögðum þó ég tel möguleika á því að það gæti verið til eitthvað æðra en við sjálf. Ég hata EKKI araba, og ég hata ekki Palestínumenn. Besti vinur minn er arabi og ég hef auðvitað ekkert á móti honum. Annars þá varstu oft að alhæfa um araba… “arabar eru…” Að vera arabi er líka ekki trú, þú hlýtur að vera að rugla saman það að vera arabi og múslimi.