arnthor: Allt sem þú sagðir er rangt, og eina sem þú þarft að gera er að kíkja á Bandaríkin. Þar eru harðir dómar og er farið mest í öfga með stríðið gegn fíkniefnum af öllum löndum. Hefur það haft jákvæð eða neikvæð áhrif á landið ? Það hefur haft MJÖG neikvæð áhrif, morð eru orðin mikið algengari og hörð neysla eykst bara á sama tíma og refsingarnar eru gerðar harðari. Þegar það er refsað fólki svona mikið, þá áttar það sig á því að það hefur engu að tapa og verður en þá verra í hegðun...