hehehe…. Nei málið er að ég viðurkenn alveg að hún er ekki jafn mikill listamaður og margir aðrir þegar kemur að því að vera í studíóinu. Hún hefur t.d. en þá ekki framleitt lög (fyrir utan Everytime, en hún gerði víst píanóhlutann). En hún skrifar lagatexta við helminginn af lögunum sínum, hún er leikkona (Crossroads, Mickey Mouse Club, og off-broadway sýning þegar hún var krakki), söngkona, dansari, módel, hefur skrifað ævisögu og skáldsögu (sem að er búið að gera kvikmynd af í dag), semur...