Ekki listamaður ? Hún semur texta við lög, hún er dansari, hún er vön sviðsmanneskja, hún er leikkona, hún er söngkona, tónleikarnir hennar eru með þeim flóknustu og flottustu sem að til eru, hún hefur skrifað skáldsögu og ævisögu….. Og ertu að segja að hún sé ekki listamaður ? Það að hún semur ekki 100% af efninu sínu eru ekki nógu góð rök.