Ég fíla líka Rammstein og Prodigy þó ég sé hommi. Er það týpískt ? Kynhneigð stjórnar ekki tónlistarsmekk, það eina sem hún gerir hjá hommunum er að þeir eru vanir fordómum, og því breytir ekki miklu hjá þeim hvort að þeir hlusti á píkupopp eða ekki. Það er ekki jafn auðvelt þegar gagnkynhneigður maður byrjar að hlusta á píkupopp, ég veit um dæmi þar sem gagnkynhneigður maður er rosalegur Britney Spears aðdáandi og á allar plöturnar, en hann felur þær fyrir flestum vinum sínum :) Sorglegt...