Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Hvar er Bin Laden?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hættið að alhæfa um Bandaríkjamenn. Það er jafn heimskulegt og að segja að allir Evrópumenn séu á móti stríði.

Re: Talandi um slæma lögreglu.

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég er með eitt dæmi um lögregluna í Hafnarfirði… Ég og vinur minn vorum í heimsókn hjá vini okkar. Við förum heim, og ég skutla honum heim til sín. Ég legg fyrir utan hjá honum og er að kveðja hann, þegar allt í einu lýsist sterkt ljós í áttina að bílnum (kastari), lögreglumaður kemur og opnar dyrnar hjá mér án þess að banka. Skipar ökkur að fara út. Svo er sett okkur beint í handjárn og þeir vilja ekki segja okkur af hverju. Ég fékk krampa í löppina á meðan hann var að leita að mér, svo hún...

Re: Kosningar í BNA

í Tilveran fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þú ert þröngsýn og fordómafull manneskja. Farðu í meðferð!

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hvernig veist þú hversu gáfuð hún er ? Hún var “A+ student” áður en hún varð fræg.

Re: Kosningar í BNA

í Tilveran fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ef að Bush vinnur aftur (sem að ég tel vera líklegra), þá verður Hillary mjög líklega forseti árið 2007. Það er satt að fólk kýs frekar hvíta karlmenn en önnur fólk, en t.d. Hillary og Oprah eiga auðveldara með það en aðrar (svartar)konur.

Re: Hvar er Bin Laden?

í Stjórnmál fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Osama er að hvetja fólk til þess að kjósa KERRY… hvernig eru það tengsl á milli hans og Bush ? Er Eminem kannski líka tengdur Bush ?

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það að þú getur fundið EITTHVAÐ í því sem að hljómar eins og annað gerir það ekki ófrumlegt. Auðvitað hefur það týpíska popphljóminn í bakgrunninum, en það er margt frumlegt í þessu lagi. Það sama er hægt að segja um flest lögin frá ITZ.

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég tel Toxic vera eitt af bestu popplögum seinasta áratugs. Mjög frumlegt lag, ekki hægt að segja það sama um “Me Against The Music” (þó það sé alveg ágætt). Geturðu nefnt eitt lag sem að hljómar eins og Toxic ?

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég var samt ekkert að setja hann í sama flokk þó ég nefndi hann á sama tíma sko :)

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já kannski er þetta bara tískubóla. En ekki ætlarðu að segja að allar aðrar trúarstefnur í heiminum séu eitthvað skárri ? Þetta er allt sama ruglið. En annars ef þú myndir kynna þér málið af alvöru, þá kemstu af því að þetta snýst allt um viðhorf hjá sjálfum þér. Þú getur fylgt stefnunni án þess að eyða krónu.

Re: sumt af myndunum er rock eða rap

í Popptónlist fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Nei ég er ekki heimskur. Flettu því upp hvað popp (pop) þýðir áður en þú sýnir hversu heimskur þú ert :)

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég nenni ekki að fara hring eftir hring með þetta sama efni… Eina sem ég verð að benda á….. “En það er bara staðreynd” Þú varst alveg að koma með ágæt rök frá þínu sjónarhorni, en með því að segja þetta ertu kominn á botninn. Þú segir ekki við fólk sem þú rökræðir við “Þetta er staðreynd”, sérstaklega þegar það er álitsmál eins og hvort að einhver sé góður söngvari eða ekki. Allt sem þú nefnir eru hinir týpískir fordómar um poppsöngvara, en þú virðist ekki geta komið með neitt sem að sannar...

Re: sumt af myndunum er rock eða rap

í Popptónlist fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Rapp er popp.

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
“Hún fær örugglega auglýsingatekjur fyrir að hafa þetta í myndbandinu.” Það semsagt getur bara alls ekki verið af því að hún fylgir þessari stefnu og margir vinir hennar (t.d. Madonna) ? Ef þetta eru ekki fordómar, þá veit ég ekki hvað það er.

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Hún semsagt semur lög, dansar, vön sviðsmanneskja… en hún er ekki listamaður ? hmmm “(audiosyncuð og óverpródúsuð söngkona, já)” Hún er góð söngkona þó hún sýni það ekki best endilega í smáskífunum. Það sem hún gefur út er oftast það sem er mest “radio friendly” en ekki endilega með bestu röddina. Það sem er gert við þessi rödd er að raddirnar eru breyttar með tölvu svo þær hljómi meira “robotic”, svona í áttina að techno tónlist. Það þýðir ekki endilega að manneskjan geti ekki sungið,...

Re: Elko

í Tilveran fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Þú ert hálfviti… hvernig væri að afla sér upplýsingar fyrst ? Elko vildi panta fleiri en gat það ekki, af því að framleiðandinn framleiddi ekki nóg fyrir alllan heiminn. Leikurinn er að seljast mikið betur en þeir áttu von á fyrst.

Re: sumt af myndunum er rock eða rap

í Popptónlist fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Eminem er alveg jafn mikið popp og Britney Spears.

Re: Eldgos über alles...

í Tilveran fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég elska gos líka… og jarðskjálfta. Ég var á spáni þegar 17.júní skjálftinn var :(

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 8 mánuðum
“!!**fanboy alert**!!” Vá hvað þú ert þroskuð manneskja. Þú ert bara með sannleikann á hreinu á meðan við hin erum heilaþvegin. Get ég ekki alveg eins sagt að allar þínar skoðanir séu af því að þú sért svo mikill Anti-fan ? Þú ert sorgleg manneskja að reyna að gera þetta persónulegt og niðurlægja aðra af því að þú þykist hafa svo rétt fyrir mér. Hvort sem að fólk sé sammála mínu sjónarhorni eða þínu, þá ættu flestir að átta sig á því að það ert þú sem ert búin að smána þig með því að fara...

Re: :S

í Deiglan fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ekkert endilega… Breytir ekki því að það voru Bandaríkin sem að hófu stríðið. En jú það yrði kannski sniðugra að hafa Bandarískann hermann.

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Feit ?????????????? Hvernig þá ?

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já en hún er orðin löglega Britney Federline… En hún er að fara að gefa út plötu sem “Britney Spears” eftir viku.. svo hún hefur greinilega ákveðið að halda Spears sem sviðsnafni. Svo auðvitað geta allir kallað hana Britney Spears. Ég hefði reyndar bara viljað sjá hana nota sama nafnið löglega og sem sviðsnafn, þar sem hún hefur alltaf notað sitt rétta nafn. Bara hafa það t.d. Britney Spears Federline.

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Það fer auðvitað allt eftir því hvernig maður skilgreinir “fake”… Eins og þú varst að útskýra það núna þá skil ég þig alveg. Hún (og Jive) hafa alveg verið að leika sér með ímyndina til þess að selja meira. En ég hef bara gaman af því að fylgjast með. Ég persónulega elska þegar performerar eru dálítið shockerandi og skil ekki hvernig fólk nennir að væla yfir því, maður er að sjá jafnaldra væla yfir þessu meira en langamma mín. Eins og þú skilgreinir þetta þá er alveg hægt að segja að hún sér...

Re: Britney Spears hefur ákveðið að.....

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Já hún er rosalega heit :)

Re: staðreyndir um ímynd kvenna

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Af hverju ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok