Afghanistan hefur ekki jafn mikið af stuðningi og verðmætum til þess að byggja upp landið jafn vel og Írak. En ástæðan var ekki sú að það átti að frelsa landið, heldur út af hryðjuverkunum 11.september sem að réttlæta árásina þar. Bandaríkjamenn bera ekki eins mikla ábyrgð á uppbyggingu þar og í Írak að mínu mati, þar sem aðstæðurnar eru mjög ólíkar. Osama er ekki lengur ógn, eina ástæðan fyrir því að fólk vill sjá hann dauðann er hefnd. Að drepa hann myndi ekkert fækka hryðjuverkum. Svo ég...