Stríð getur virkað bara mjög vel til þess að koma á friði. Ég get lofað þér því að margir útlendingar myndu sjá það strax á svari þínu að þú sért Evrópubúi, skrýtið hvað við segjum þetta oft þó að stríð hafi bjargað okkur fyrir nokkrum áratugum. Vá hvað við gleymum fljótt. Auðvitað er það aldrei lausn að hefja stríð gegn saklausum, það gerir ekkert gagn. En Saddam Hussein var langt frá því að vera saklaust, og er alveg rosalega vanmetinn. Hann var bara minni útgáfa af Hitler, en hann var...