Eins og ég sagði… Eina sem ég vil er að færri staðir hafi leyfi til þess að hafa opið alla nóttina, hvernig farið er að því er ekki aðal málið. Það á að skilgreina á milli klúbba og næturklúbba, aðeins næturkúbbar ættu að hafa leyfi til þess að hafa opið alla nóttina. Þetta myndi hafa mjög jákvæð áhrif á miðbæinn.