“Ef þetta er svarið við spurningunni um hvers vegna þú styður stefnu bush gegn samkynhneigðum, þá vil ég benda þér á að ég hef skitið betri svörum. Og sturtað þeim í kjölfarið.” Ha ? Síðan hvenær styð ég stefnu Bush í sambandi við réttindi samkynhneigða ? Vinsamlegast segðu mér hvenær og hvar ég sagði það. “Útúrsnúningur púnktur is?” Af hverju ? Af hverju má fólk ekki hafa rétt til fjölkvænis alveg eins og að giftast sama kyni ? Á ekki að vera trúfrelsi ? “Gee, hversvegna ætli þeir bombi...