Já skrýtið að það sé allt í lagi að jafna hlutföll þegar kemur að GÓÐUM störfum, eða auka hlutfall kvenna. En svo er ekkert gert í því að konur séu orðnar í meirihluta nemenda í framhaldsnámi, sérstaklega háskólum. Af hverju er ekki notað “jákvæða mismunun” til þess að koma karlkyninu upp í helming nemenda ? Skrýtið líka að þegar kemur að því að heimilisverkum, eins og t.d. elda og þvo þvott. Þá á allt í einu að vera komið jafnrétti. En svo allt í einu þegar það á að vernda heimilið,...