Þér finnst það semsagt mannlegt að halda þjóð í herkví, stoppa hvern einasta borgara þar sem hann er á leið í vinnu á hverjum degi, frelsissvipta menn án þess að rökstyðja það á nokkurn annan hátt en að þeir séu ógn við öryggi Ísraelsríkis, skjóta flugskeytum inní friðsamlega mótmælagöngu og drepa tugi manns, og valta reglulega yfir hús annarra. Já miða við ástandið þarna þá er það mannlegt. Annars þá ertu að ýkja hlutina frekar mikið ;) Ofbeldi elur af sér ofbeldi Já og það virkar í báðar...