Já, það er auðvitað rétt hjá þér að það sé betra að fá leyfi en að vera að fela þetta fyrir foreldrum sínum. En það er ekki þar með sagt að þau geti stjórnað neyslu unglingsins, ekki frekar en þótt að þetta væri áfram bannað. Nei auðvitað ekki, en eins og ég sagði þá fær unglingurinn sér fíkniefni ef honum langar til þess. Að reyna að koma í veg fyrir að unglingar noti fíkniefni er eins og að reyna að koma í veg fyrir að þeir stundi kynlíf, ef þetta er eitthvað sem unglingurinn vill gera þá...