Nei, en George Bush eldri var það. Og allir þeir karlar sem nú eru í stjórn, utan þeir allra yngstu voru í þeirri stjórn. Donald Rumsfeld, Dick Cheney. Allir þessir prýðismenn. Ég veit ekki betur en það hafi gengið frekar illa hjá þeim á þessum tíma í stríðinu. Bandaríkin eru mikið hæfari í dag til þess að frelsa þjóð en á þeim tíma. Þú getur annars ekki talað um George W. Bush og föður hans eins og þeir séu sami einstaklingurinn, kannski hefur George W. Bush verið ósammála föður sínum í...