Mér finnst Sharon bara standa sig vel sem forsætisráðherra Ísraels. Það sem kom í veg fyrir frið var hryðjuverkaleiðtoginn Arafat. Nú þegar hann er farinn, þá er meiri möguleiki á friði. Samt er Sharon en þá forsætisráðherra Ísraels. Hann hefur nýlega verið að reyna eins mikið og hann getur að fá að skila landssvæðum til Palestínumanna, með lítin stuðning ríkisstjórnarinnar. Þessi maður er búinn að setja pólitískan feril sinn í hættu til þess að reyna að koma á friði. Nú vill hann víst skila...