Má deila um það. Það sem ég er að reyna að fá fólk til þess að sjá er að þetta eru sjúkir menn. Ég tel að það eigi að hjálpa sjúkum en ekki refsa þeim. Bandaríkjamenn standa sig best í því að refsa. Barnaníðingum, morðingjum, fíkniefnasölum….. Og lengi má telja. Og hvaða árangri hefur það skilað ? Öll þessi atriði hafa versnað í landinu eftir að það var gert átak með hörðum refsingum.