Gallup er virtasta stofnun í heiminum sem að sér um kannanir. Það er ekki eins og þetta hafi verið könnun gerð af ríkisstjórn Bandaríkjanna, Gallup sá um hana. Þetta var einföld spurning, verður ástandið betra eftir 5 ár en þegar Saddam Hussein var við völd. Það var ekkert flóknara en það. Annars skil ég ekki hvað sé svona að því að hommi sé fylgjandi Bush. En ég er það ekki í öllu, sjálfur hefði ég kosið Gore í fyrstu kosningunum. Ég styð bara Bandaríkin í að frelsa Íraka hvort sem Bush sé...