Kynferðisglæpir gagnvart börnum hafa verið mjög áberandi í fréttum undanfarið. Svo virðist sem að þessir glæpir verði æ algengari, þó svo að umræða sé líka orðin mun opinskárri í samfélaginu. Ég er ekki sammála þessu. Ég tel að misnotkun barna sé ekkert algengari í dag en hún var fyrir 10, 100 eða 1000 árum síðan. Það er bara umræða um þetta í dag. Er lesblinda kannski algengari líka í dag ? Eða er bara flokkun og vitneskja fólks búin að breytast ? Rannsóknir hafa sýnt að um 80%...