Ég tel að kynhneigð eins og svo margt annað andlegt með persónuleika tengist mörgu mismunandi… Umhverfi, genum, og já bara lífsstíl almennt. Sumir eineggja tvíbuarar hafa sömu kynhneigð, sumir ekki. Ég hef aldrei trúað því að samkynhneigð sé meðfædd, ólíkt mörgum samkynhneigðu vinum mínum. Kannski heimskuleg setning hjá mér áðan. En ég bara skil ekki af hverju það er spurt um kynhneigð allt í einu í umræðu um misnotkun. En nei. Ég var kominn út úr skápnum og allur pakkinn rúmlega ári áður en...